Íslensku vefverðlaunin

26. jan

Íslensku vefverðlaunin eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins, haldin með það að markmiði að efla hann, verðlauna bestu vefina og hvetja þá sem starfa á þessum vettvangi til dáða.

Íslensku vefverðlaunin verða haldin föstudaginn 26. janúar 2018 við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpu. Gleðin byrjar með fordrykk og léttum veitingumkl. 17:30 en verðlaunaafhendingin hefst stundvíslega kl. 18:00.

Allir félagar í SVEF fá frítt inn að vanda en aðrir þurfa að borga 4.900 kr. til að mæta kostnaði. Að þessu sinni verður nauðsynlegt að skrá sig:

Skrá mig á verðlaunaafhendingu

Nánari upplýsingar (borðapantanir / vínpantanir)

Munið að IceWeb ráðstefnan er kl. 13-17 þennan sama dag og mun þar fjölbreyttur hópur fyrirlesara halda erindi.

Styrktaraðilar