Íslensku vefverðlaunin

22. feb

Íslensku vefverðlaunin eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins, haldin með það að markmiði að efla hann, verðlauna bestu vefina og hvetja þá sem starfa á þessum vettvangi til dáða.

Íslensku vefverðlaunin verða haldin föstudaginn 22. febrúar 2019 við hátíðlega athöfn á Hilton hótel Nordica.

Tekið verður á móti innsendingum fyrir árið 2018 fram til 11. janúar 2019. Leyfilegt er að skila gögnum til 16. janúar 2019.

Forsöluverð gilda til og með 21. desember 2018. Forsöluverð eiga hvorki við gæluverkefni né samfélagsvefi.

Senda inn vef

Ef þið hafið sérfræðiþekkingu og brennandi áhuga á vefmálum eða vitið af slíkum einstaklingum þá hvetjum við ykkur til að senda inn tilnefningar í dómnefnd. Ekki er skilyrði að viðkomandi sé meðlimur í SVEF.

Tilnefna í dómnefnd

Styrktaraðilar