Íslensku vefverðlaunin

26. jan

Íslensku vefverðlaunin eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins, haldin með það að markmiði að efla hann, verðlauna bestu vefina og hvetja þá sem starfa á þessum vettvangi til dáða. Fyrir 2017 verða verðlaunin afhent 26. janúar 2018 við hátíðlega athöfn í Hörpunni.