Tilnefningar

Tilnefningar og sigurvegarar 2015

Besti íslenski vefurinn

Dómnefnd velur þann vef sem þykir fremstur meðal jafningja, en besti íslenski vefurinn er að vanda valinn úr tilnefndum vefjum í neðangreindum flokkum.

Tix MiðasalaSkapalón

Besta hönnun og viðmót

Dómnefnd velur þann vef sem þykir skara fram úr í samþættingu á góðu notendaviðmóti og góðri hönnun sem svo spilar vel með starfsemi fyrirtækisins eða vefsins sem um ræðir.

VÍS.isKolibri

Val fólksins

Félagsmenn SVEF velja þann vef sem þeim þótti athyglisverðastur á árinu, valið er að mörgu leiti opið en leitast er við að finna vef sem þótti vera með áhugaverða nálgun á framsetningu efnis, notkun á tækni, uppbyggingu innihalds o.s.frv. Valið er úr tilnefndum vefjum í neðangreindum flokkum.

Nordic VisitorKosmos og Kaos, DaCoda og Snark

Frumlegasti vefurinn

Dómnefnd velur þann vef sem þykir frumlegastur. Hér er horft til þátta eins og best útfærðu nýjungarinnar eða óhefðbundinnar nálgunar við viðfangsefnið. Leitað er að vef sem sýnir að frumkvæði og vinnubrögð sem ganga bak rótgrónum aðferðum skila ferskri útkomu.

LjósleiðarinnKosmos og Kaos, Koala, Hvíta Húsið

Aðgengilegir vefir

Vefmiðlar

StundinÚtgáfufélagið Stundin ehf, Jón Ingi Stefánsson og Egill Sigurðarson

FréttatíminnVefstofan

Kjarninn.isOvercast software ehf.

KrakkaRÚVNýmiðladeild RÚV, Björn Salvador og Jón Frímannsson

RÚVNýmiðladeild RÚV, Björn Salvador og Jón Frímannsson

Non-profit vefir

Bréf til bjargar lífiHugsmiðjan og Brandenburg

Eldhúsatlasinn

VRSendiráðið og Sjá

SOS á ÍslandiTM Software

Öryrkjabandalag ÍslandsStefna og Fúnksjón

Opinberir vefir

Ísland.isAdvania, Hugsmiðjan og Scytl

BúrfellslundurJónsson & Le’macks, Mannvit og Skapalón

Hverfisskipulag ReykjavíkurBrandenburg

Visit IcelandSkapalón

VínbúðinTM software

Öpp / Veföpp

QuizUp.com

AurStokkur og Nova

Gengi.isKolibri

Húsnæðislánareiknivél ÍslandsbankaSkapalón, Advania og Sjá

Mappan – vefappKolibri

Markaðsherferðir á netinu

Innri fegurðKolibri og Döðlur

EVE Online

Golfleikur VarðarSendiráðið og Íslenska

Landsbankinn – Iceland AirwavesJónsson & Le’macks og Aranja

Útmeð'aTjarnargatan

Þjónustusvæði starfsmanna

Flugan – innri vefur Isavia og dótturfélagaSendiráðið og Fúnksjón

Fræðslusetur Starfsmenntar og námskeiðakerfiFúnksjón og Advania

Innri vefur GarðabæjarAdvania

Innri vefur ReykjavíkurborgarFúnksjón og IxInternet.de

Innri vefur Símans

Fyrirtækjavefir

lítil og meðalstór fyrirtæki

Tix MiðasalaSkapalón

LjósleiðarinnKosmos og Kaos, Koala, Hvíta Húsið

SendiráðiðSendiráðið

TripCreatorKapall Markaðsráðgjöf

Vík PrjónsdóttirJordi Serra Vega, Gunnar Þorvaldsson og Sendiráðið

Fyrirtækjavefir

stærri fyrirtæki

Meniga.comRóbert Örn Einarsson

Dominos.isSkapalón

Háskólinn í ReykjavíkHugsmiðjan og Skapalón

Nordic VisitorKosmos og Kaos, DaCoda og Snark

Orka náttúrunnarKosmos og Kaos og Kapall Markaðsráðgjöf

Styrktaraðilar